Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 22. október 2019
Prenta
Fyrsti snjór í byggð.
Þá kom að því að fyrsti snjór féll í byggð seinnipartinn í gær og liðna nótt. Samkvæmt veðurstöðinni í Litlu-Ávík er þetta í fyrsta skipti í haust sem skráður er snjór á lálendi á þessu hausti. Enn í fyrra var jörð talin flekkótt í fjóra daga í október. Samkvæmt veðurstöðinni í Litlu-Ávík er jörð talin flekkótt að miklu leyti. Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er talið þungfært norður í Árneshrepp.