Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 3. febrúar 2008
Prenta
Gamlar hafísmyndir frá 1965.
Unirrituðum bárust gamlar svarthvítar hafísmyndir frá Margréti Jónsdóttur Bergistanga í Norðurfirði.
Allar myndirnar eru teknar í Norðurfirði og bryggjuna og er verið að flytja vörur í land úr Strandferðaskipinu Herðubreið á Bringingabát mikill ís er þarna á Norðurfirðinum þegar skipið hefur komið.
Myndirnar eru sennilega teknar í febrúar eða í mars 1965 enn mánuðurin júní og ártalið 1965 sem er á myndunum er framköllunardagurin.
Undirritaður skannaði myndirnar svo hægt væri að setja þær í tölfutækt form.
Allar myndirnar sex eru komnar í Myndaalbúm undir Hafísmyndir frá 1965 hér á síðunni til hægri.Munið að fara með músina yfir myndina til að sjá smá texta með myndunum.
Enn hér koma tvær myndir með.
Allar myndirnar eru teknar í Norðurfirði og bryggjuna og er verið að flytja vörur í land úr Strandferðaskipinu Herðubreið á Bringingabát mikill ís er þarna á Norðurfirðinum þegar skipið hefur komið.
Myndirnar eru sennilega teknar í febrúar eða í mars 1965 enn mánuðurin júní og ártalið 1965 sem er á myndunum er framköllunardagurin.
Undirritaður skannaði myndirnar svo hægt væri að setja þær í tölfutækt form.
Allar myndirnar sex eru komnar í Myndaalbúm undir Hafísmyndir frá 1965 hér á síðunni til hægri.Munið að fara með músina yfir myndina til að sjá smá texta með myndunum.
Enn hér koma tvær myndir með.