Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 15. mars 2009 Prenta

Gamlar talstöðvar.

Gömul CB talstöð.
Gömul CB talstöð.
Sigurður Harðarson aðstoðar nú við uppsetningu á fjarskiptatækjasafni í Samgöngusafninu á Skógum undir Eyjafjöllum. Safnið tengist þeim búnaði sem tilheyrir atvinnu og ferðalögum farartækja innanlands.

Í safninu eru nú þegar allflestar tegundir þeirra talstöðva sem í notkun hafa verið frá fyrstu tíð en þó vantar enn nokkur eintök til að ná heildarmyndinni. Þeir sem eiga slík tæki er bent á að hafa samband við Sigurð. Nánari upplýsingar frá honum er að finna í meðfylgjandi skjali.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Bílskúrshurðin komin í,20-11-08.
  • Klædd NV hlið að hlita,03-12-2008.
  • Seljanes-06-08-2008.
  • Síðasti veggurinn feldur.
  • Súngið af mikilli raust.
Vefumsjón