Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 16. september 2008 Prenta

Gert við smábátabryggjuna.

Eins og sjá má er mikið hrunið úr bryggjuþilinu.
Eins og sjá má er mikið hrunið úr bryggjuþilinu.

 Nú í þessari viku var hafist handa við að gera við smábátabryggjuna á Norðurfirði.

Hrunið hafði úr hluta bryggjuþils alveg niður fyrir sjólínu.

Soðnir eru saman stálbitar og klætt á þá og þeim slakað niður og steypt í mótin.

Guðbrandur Torfason smiður sér um verkið ásamt þremur öðrum kafari er líka við vinnu við að koma mótunum niður fyrir sjólínu.

Guðbrandur Torfason er héðan úr sveit og;er sonur Torfa Guðbrandssonar fyrrum skólastjóra við Finnbogastaðaskóla;og er byggingarmeistari í Reykjavík.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Margrét S Nielsen og Sveinn Sveinsson vertar í Kaffi Norðurfirði.12-03-2012.
  • Séð til Reykjaneshyrnu og Ávíkurnar.
  • Sement sett í.06-09-08.
  • Sumarhúsið Fossabrekkur í Melalandi.13-08-2008.
  • Komið með kaðal í land til að toga í flotann úr vörinni í Litlu-Ávík.
Vefumsjón