Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 21. september 2004 Prenta

Gífurleg úrkoma var í nótt.

Nú er allt á floti hér um slóðir úrkoman hér á veðurstöðinni í Litlu-Ávík mældist 40 mm frá kl 1800 í gær til 0900 í morgun og hefur aldrei mælst eins mikil á milli úrkomumælinga.
Nú eru allir lækjir á fullu og meir enn það,stutt er síðan að allt var þurt.Þessi úrkoma er svona ca á við venjulega úrkomu í september í hálfan mánuð miðað við undanfarin ár.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Hafís Reykjaneshyrna 15-03-2005.
  • Árnes II-23-07-2008.
  • Hrafn stíngur í jarðvegin.22-08-08.
Vefumsjón