Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 21. september 2004
Prenta
Gífurleg úrkoma var í nótt.
Nú er allt á floti hér um slóðir úrkoman hér á veðurstöðinni í Litlu-Ávík mældist 40 mm frá kl 1800 í gær til 0900 í morgun og hefur aldrei mælst eins mikil á milli úrkomumælinga.
Nú eru allir lækjir á fullu og meir enn það,stutt er síðan að allt var þurt.Þessi úrkoma er svona ca á við venjulega úrkomu í september í hálfan mánuð miðað við undanfarin ár.
Nú eru allir lækjir á fullu og meir enn það,stutt er síðan að allt var þurt.Þessi úrkoma er svona ca á við venjulega úrkomu í september í hálfan mánuð miðað við undanfarin ár.