Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 24. desember 2010 Prenta

Gleðileg Jól.

Jólakveðja frá Litlahjalla.ís
Jólakveðja frá Litlahjalla.ís
Fæðingarhátíð Jesú Krists, jólin, er haldin 25. desember. Undirbúningur hátíðahaldsins er aðventan eða jólafastan og lokadagur hennar, 24. desember, nefnist hjá okkur aðfangadagur jóla. Nafnið er gagnsætt. Þá skal undirbúningi lokið og aðföng öll komin til hátíðahaldsins. Helgin hefst síðan um miðjan aftan eða kl. 18. Þá er orðið heilagt og í hönd fer jólanóttin.

Kæru lesendur nær og fjær.Megi góður Guð gefa ykkur öllum Gleðilega Jólahátíð.

Jólakveðja frá Litlahjalla netfréttamiðli í Árneshreppi í Strandasýslu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Þokuhattur á Reykjaneshyrnu,Mýrarhnjúkur fyrrir miðri mynd.Myndin tekin 14-08-2012.
  • Samúel tekur lagið við undirleik Hilmars.
  • Byrjaðað jafna brunarústir við jörðu 19-06-2008.
  • Litla-Ávík og Stóra-Ávík.Séð af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
  • Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason.
Vefumsjón