Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 25. nóvember 2023 Prenta

Góður hiti í dag.

Veðurstöðin í Litlu-Ávík.
Veðurstöðin í Litlu-Ávík.

Það verður að segjast að hafi verið góður hiti í dag á annesjum í dag á spásvæðinu Strandir og Norðurlandi Vestra.

Hitinn fór hæst í 10,8 stig á Sauðanesvita og næstmestur hiti var í Litlu-Ávík 10,1 stig.

Það verður að teljast gott í seinnihluta nóvember mánaðar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Björn-Kristján-Guðmundur og Ágúst.
  • Séð að Melum af Hlíðarhúsunum 10-03-2008.
  • Spýtan og súlan eftir.
  • Bryggjan á Gjögri.
Vefumsjón