Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 6. október 2014 Prenta

Gosmistur.

Gosmistur.Séð frá Norðurfirði til austurs.
Gosmistur.Séð frá Norðurfirði til austurs.

Mikið mistur er nú í Árneshreppi og hefur verið frá í morgun. Þetta mistur er mjög sennilega gosmistur enda er ákveðin austanátt,og Árni Sigurðsson veðurfræðingur segir þetta gosmistur samkvæmt mynd sem veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík sendi á Veðurstofu Íslands. Í fyrstu töldu veðurfræðingar þetta  venjulegt mistur en eru nú komnir á þá skoðun að um gosmistur sé að ræða frá Holuhrauni,samkvæmt fréttatilkynningu frá VÍ. Myndin er tekin frá Norðurfirði á ellefta tímanum í morgun og séð til austurs.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Melar I og II.
  • Fyrsta hollið komið út á sjó.
  • Kort Árneshreppur.
  • Krossnessundlaug-31-08-2002.
  • Bergistangi við Norðurfjörð-18-08-2004.
  • Húsið fellt.
Vefumsjón