Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 3. mars 2008
Prenta
Góublót í Árneshreppi.
Í gærkvöld hélt Sauðfjárræktarfélagið Von Góublót í félagsheimilinu í Árnesi Trékyllisvík.Halda átti Góufagnaðin á laugardagin en var ekki hægt vegna veðurs.
Allir mættu úr hreppnum sem voru heima í sveitinni og nokkrir aðkomugestir og voru um 40 manns.
Þorramatur var á borðum og var honum gerð góð skil.
Margt var gert til skemmtunar svo sem fjöldasöngur,karlar síndu tískufatnað og ýmislegt annað gert til skemmtunar.
Hér á eftir koma nokkrar myndir frá Góublótinu sem skíra sig sjálfar.
Allir mættu úr hreppnum sem voru heima í sveitinni og nokkrir aðkomugestir og voru um 40 manns.
Þorramatur var á borðum og var honum gerð góð skil.
Margt var gert til skemmtunar svo sem fjöldasöngur,karlar síndu tískufatnað og ýmislegt annað gert til skemmtunar.
Hér á eftir koma nokkrar myndir frá Góublótinu sem skíra sig sjálfar.