Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 22. ágúst 2013 Prenta

Grafið fyrir nýju mastri.

Steyptur verður sökkull fyrir nýja mastrið.
Steyptur verður sökkull fyrir nýja mastrið.
1 af 2

Verktakafyrirtækið Græðir S.F. frá Varmadal á Flateyri hefur verið að grafa fyrir nýju mastri við fjarskiptastöðina í Reykjaneshyrnu (Ávíkurstöðina.)Steypt var í fyrrakvöld sökkull og í gær seinni hlutinn. Síðan mun verktakinn ganga frá í dag,taka mótin og fylla að og ganga frá planinu í kring um stöðina. Míla mun síðan reisa 18 metra hátt fjarskiptamastur á stöplinum. Steypan þarf að harna í ákveðinn tíma áður enn mastrið verður reist. Það mastur mun bæta fjarskiptin á milli Hnjúka við Ávíkurstöðina.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Úr sal.Gestir.
  • Júlíana Lind Guðlaugsdóttir í flotgalla í Norðurfjarðarhöfn.Mynd 20-12-2013.
  • Herðubreið í ísnum á Norðurfirði.
Vefumsjón