Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 19. október 2007 Prenta

Guðsþjónusta í Árneskirkju á sunnudag kl 14:00.

Árneskirkja.
Árneskirkja.
Við þessa guðsþjónusu verður vígður nýr prédikunarstóll sem er hannaður af Guðlaugi Gauta Jónssyni arkítekt sem einnig teiknaði Árneskirkju.
Stóllinn er gefin af afkomundum hjónanna Jóns Guðlaugssonar frá Steinstúni og Aðalheiðar Magnúsdóttur.
Sr.Guðni Þór Ólafsson prófastur mun prédika og Sr.Sigríður Óladóttir sóknarprestur mun þjóna fyrir altari.
Kór Árneskirkju mun sjá um söng.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Súlan sem er 18,5 m löng komin á flot.
  • Séð til Bergistanga og hafís,Reykjaneshyrna í baksýn.
  • Frá Gjögri sést til Grænhóls-Víganes og Kjörvogs.
  • Kristín í eldhúsinu.
  • Byrjað að safna saman flotunum út af Lambanesi.
  • Björn og Helga starta upp fjöldasöng.
Vefumsjón