Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 26. desember 2008 
			Prenta
		
				
	
	
	Guðsþjónusta var í Árneskirkju í dag.
		
		Guðsþjónusta var í Árneskirkju í dag kl tvö,prestur var séra Sigríður Óladóttir sóknarprestur.
	
	
	
	
Gunnlaugur Bjarnason spilaði á orgel og kór Árneskirkju sá um söng.
Flestir komu til kirkju úr hreppnum.
Þetta var mjög hátíðleg stund.
		
		




