Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 22. desember 2010 Prenta

Guðsþjónustur í Hólmavíkurprestakalli.

Árneskirkja.
Árneskirkja.
Það er stórt og mikið og erfitt yfirferðar Hólmavíkurprestakall sem sóknarprestur þarf að fara um til að halda guðsþjónustur í hinum mörgu kirkjum prestakallsins,færð og veður geta oft sett strik í reikninginn sérlega norður í Árneshrepp.

Hér kemur listi yfir áætlaðar guðsþjónustur í Hólmavíkurprestakalli um jólin 2010:

Hólmavíkurkirkja:Aðfangadagur jóla kl.18:00.

Drangsneskapella:Jóladagur kl. 13:30.

Kollafjarðarneskirkja:Jóladagur kl.15:30.

Óspakseyrarkirkja:Jóladagur kl. 17:00.

Árneskirkja:Annar jóladagur kl. 14:00.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Frá Gjögurflugvelli 27-01-2012.
  • Fyrsta skófustúngan.Hrafn-Guðbjörg.22-08-08.
  • Lítið eftir.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 31 janúar 2015.
  • Borgarísjakinn útaf Lambanesi 30-09-2017.
  • Unnið við sperrur.29-10-08.
Vefumsjón