Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 17. október 2013
Prenta
Gylfi endurkjörinn formaður.
Gylfi Þór Gíslason var endurkjörin formaður Lögreglufélags Vestfjarða á aðalfundi félagsins sem haldinn var á fimmtudag á veitingahúsinu Bræðraborg á Ísafirði. Aðrir í stjórn voru kjörnir Hannes Leifsson, Haukur Árni Hermannsson, Ingibjörg Elín Magnúsdóttir og Þorkell L. Þorkelsson. Á fundinum varu samþykkt meðfylgjandi ályktun:
„Aðalfundur Lögreglufélags Vestfjarða, haldinn 10. október 2013, fagnar því ákvæði í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar þar sem kemur fram að efla eigi löggæsluna í landinu. Jafnframt fagnar fundurinn þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að auka heimildir til skilvirkra aðgerða gegn skipulagðri glæpastarfsemi.Nánar á BB.IS
„Aðalfundur Lögreglufélags Vestfjarða, haldinn 10. október 2013, fagnar því ákvæði í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar þar sem kemur fram að efla eigi löggæsluna í landinu. Jafnframt fagnar fundurinn þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að auka heimildir til skilvirkra aðgerða gegn skipulagðri glæpastarfsemi.Nánar á BB.IS