Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 4. apríl 2005 Prenta

Hafís.

Í gær og í nótt hafa ísjakar borist að landi og litlar spángir víða hér fyrir utan enn í litlu mæli.
Ísin sem kom í dagin var farin fyrir mánaðarmót nema hrafl sem var á fjörum sem bráðnaði að mestu.
Nú spáir NA á morgun þá gæti farið að aukast að ís ræki inn á firði.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Mikið dregið í einu,þarf að skipta þessu í þrjár ferðir.
  • Þokuhattur á Reykjaneshyrnu,Mýrarhnjúkur fyrrir miðri mynd.Myndin tekin 14-08-2012.
  • Séð til Bergistanga og hafís,Reykjaneshyrna í baksýn.
  • Jón Guðbjörn les af hitamælum.
  • Árnesstapar-Reykjaneshyrna í baksýn og Mýrahnjúkur frá Hvalvík séð.10-03-2008.
Vefumsjón