Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 23. nóvember 2007
Prenta
Hafís nokkuð nálægt Vestfjörðum.
Hafísbreiða er nú nokkuð nálægt landi miðað við árstíma samkvæmt ískönnunarflugi Landhelgisgæslu Íslands í gær.
Samkvæmt upplýsingum gæslunnar er ísinn næst landi 18 sjómílur norður af Straumnesi,enn ísin er gysin enn samt nokkuð um þéttar spangir.
Sjáið kort hér að neðan sem eru frá Landhelgisgæslunni og einfölduð mynd frá Hafísdeild jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands.
Samkvæmt upplýsingum gæslunnar er ísinn næst landi 18 sjómílur norður af Straumnesi,enn ísin er gysin enn samt nokkuð um þéttar spangir.
Sjáið kort hér að neðan sem eru frá Landhelgisgæslunni og einfölduð mynd frá Hafísdeild jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands.