Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 16. mars 2005
Prenta
Hafís rekur vestur.
Í morgun var orðin mikið til auður sjór Vestanmeigin við Reykjaneshyrnu og Norðvestur í Veturmýrarnes og Selskerssvæðið að mestu autt,enn allt fullt af ís innan við og samanrekin ís.
Þannig að nú get ég gefið upp sjólag aftur með smá vésyni.
Þannig að nú get ég gefið upp sjólag aftur með smá vésyni.