Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 21. september 2022 Prenta

Hafísfréttir frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Drónamynd frá í gær. Davíð Már Bjarnason.
Drónamynd frá í gær. Davíð Már Bjarnason.

Tvær hafístilkynningar hafa verið sendar frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík til Veðurstofu Íslands, ein í gær svohljóðandi: Borgarísjaki CA. 10.KM. austur af Sæluskeri (Selskeri). Virðist reka hægt til austurs.

Svo í morgun svohljóðandi hafístilkynning:

Borgarísjaki CA. 10 KM. NNA af Reykjaneshyrnu, eða CA. 15 KM. Austur af Sæluskeri. Virðist strandaður.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Edda við að sparsla og pússa.20-04-2009.
  • Flugstöðin Gjögurflugvelli.
  • Óskar III ST 40-Gunnsteinn Gíslason.
  • Inni lokað loftrúm.12-11-08.
  • Grásteinn(Grænlandssteinn) í landi Stóru-Ávíkur 05-02-2005.
Vefumsjón