Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 26. febrúar 2008
Prenta
Hafísin breytist hratt við Hornstrandir.
Samkvæmt nýustu upplýsingum frá Jarðvísindastofnun Háskólans breytast hafísspangirnar hratt nú í Norðaustanáttinni.
Talsverður hafís er nú úti fyrir miðjum Húnaflóa og við Hornstrandir,ísin færist nú vestur á bógin en gæti verið nær landi við Norðanverðar Hornstrandir.
Kort er hér með frá Ingibjörgu Jónsdóttur þar sem hún hefur teiknað inn ísin frá 23 til 25 febrúar eftir gerfitungamyndum.
Talsverður hafís er nú úti fyrir miðjum Húnaflóa og við Hornstrandir,ísin færist nú vestur á bógin en gæti verið nær landi við Norðanverðar Hornstrandir.
Kort er hér með frá Ingibjörgu Jónsdóttur þar sem hún hefur teiknað inn ísin frá 23 til 25 febrúar eftir gerfitungamyndum.