Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 3. febrúar 2009 Prenta

Hafísinn 55 mílur NNV af Straumnesvita.

Gervihnattamynd frá því kl 23:00 þann 31-01-2009.
Gervihnattamynd frá því kl 23:00 þann 31-01-2009.
Samkvæmt hafísdeild Veðurstofunnar er hafísinn um það bil 55 sjómílur NNV af Straumnesvita.
Á gervihnattamynd frá því seint á laugardagskvöldið, 31. janúar kl. 23:00, sést að hafísinn er um 55 sml norðnorðvestur af Straumnesvita og um 60 sml norðvestur af Barða.  Hafísrastir og stakir jakar gætu verið eitthvað nær.  Næstu daga og fram yfir helgi verður norðaustan- og austanátt ríkjandi á Grænlandssundi og því má búast við að ísinn færist eitthvað fjær.
Nánar á www.vedur.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Jóhann Björn,Jón Guðbjörn,Ragna og Bía.
  • Vatn sótt.
  • Frá brunanum.
  • Teikning af nýju kaffihúsi á Norðurfirði.
  • Naustvík 10-09-2007.
Vefumsjón