Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 15. janúar 2010 Prenta

Hafísinn farinn að nálgast Strandir.

Á gervihnattamynd frá því í hádeginu í dag kl.11:56 sést hafísröndin ágætlega.

Gisinn ís er um 15 sml frá Hornbjargi, en hafístunga teygir sig suður í átt að Ströndum og hefur færst aðeins nær landi frá því í gær og er nú um 14 sml frá landi.Hafístunga er svo um 21 sml frá Straumnesi.  Takið eftir að einnig vottar fyrir mögulegum stökum jökum út frá Barða. 

Sjófarendur eru beðnir um að fara að öllu með gát.
Þetta kemur fram á hafísvef Veðurstofu Íslands.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Litla-Ávík 31-10-2007.
  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 15-09-2007.
  • Edda við að sparsla og pússa.20-04-2009.
  • Ágúst Guðjónsson sér um blöndunina..06-09-08.
  • Jakabrot við Árnesey 19-08-2004.
  • Trékyllisvík 10-03-2008.
Vefumsjón