Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 22. apríl 2008 Prenta

Hátíðisdagar á Hólmavík.

Höfðagata 3 Hólmavík.
Höfðagata 3 Hólmavík.
Á sumardaginn fyrsta 24.apríl kl 16:00-18:00-verður opið hús á Höfðagötu 3 þar sem húsið er sýnt.
Opið verður inn á skrifstofur og þeir sem hafa hreiðrað um sig í Þróunarsetrinu kynna sína starfsemi og taka á móti gestum.
Námsverið verður opnað og starfsemi þess kynnt.Eins verður boðið upp á léttar veitingar í húsinu.
Allir Strandamenn hjartanlega velkomnir.
Myndin er frá www.strandir.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« ágúst »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Veiga í Íngólfsfirði talar við ferðahópinn.
  • Íshrafl í Ávíkinni 28-12-2001.
  • Úr sal.Gestir.
  • Ís í Ávíkinni Stóra-Ávík og Árnesfjall í baksýn.
  • Gunnsteinn Gíslason.
Vefumsjón