Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 20. október 2005
Prenta
Heimaslátrun og síðasta fé í slátrun.
Í dag fór síðasta fé í slátrun á Blöndós héðan úr hreppnum alls og fullorðið fé (Rollur)sem bændur setja í sláturhús,og því slátrað á morgun.
Tveir bændur voru áður búnir að láta sitt fullorðna fé í slátrun á Hvammstanga þann 6 þessa mánaðar enn það var Litla-Ávik og Finnbogastaðir,enn nú er allt fé farið sem látið er í sláturhús úr Árneshreppi.
Í millitíðinni hafa bændur verið að slátra heima og verið að vinna það kjöt bæði í frost salt og sett í saltlög sem fer í reyk og hakka í bjúgu sem fer í reyk,enn í næstu viku verða reykkofar kynntir.
Bændur eru ánægðir með að geta klárað þetta vegna slæms tíðarfars undanfarið og þurfa ekki að halda fé í túnum lengur þótt ásetningslömb hafi verið á gjöf um tíma vegna veðurs.
Tveir bændur voru áður búnir að láta sitt fullorðna fé í slátrun á Hvammstanga þann 6 þessa mánaðar enn það var Litla-Ávik og Finnbogastaðir,enn nú er allt fé farið sem látið er í sláturhús úr Árneshreppi.
Í millitíðinni hafa bændur verið að slátra heima og verið að vinna það kjöt bæði í frost salt og sett í saltlög sem fer í reyk og hakka í bjúgu sem fer í reyk,enn í næstu viku verða reykkofar kynntir.
Bændur eru ánægðir með að geta klárað þetta vegna slæms tíðarfars undanfarið og þurfa ekki að halda fé í túnum lengur þótt ásetningslömb hafi verið á gjöf um tíma vegna veðurs.