Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 12. september 2011 Prenta

Heimasmalanir byrjaðar.

Fé rekið heim í Litlu-Ávík í gær.
Fé rekið heim í Litlu-Ávík í gær.

Nú um helgina byrjuðu bændur í Árneshreppi að smala heimalönd sín.Byrjað var í Trékyllisvík á föstudaginn,Naustvíkurskörð og Finnbogastaðarfjall.Og á laugardaginn Árnes og Bæjardalir.Á sunnu dag var smalað frá Gjögri,Reykjaneshyrnan og til Litlu-Ávíkur.Og síðan halda heimasmalanir áfram á bæjum þar til skildu leitir byrja.

Eins og fram hefur komið hér á vefnum var leitum frestað um viku og þar afleiðandi byrjuðu heimasmalanir um viku seinna.

Næstkomandi föstudag og laugardag verður norðursvæðið leitað og réttað í Melarétt þann 17.

Vegna óskipulagðra leita á syðsta svæðinu þar sem smalað er til Veiðileysu vantar sjálfboðaliða á fimmtudaginn 22 og föstudaginn 23.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Séð til Bergistanga og hafís,Reykjaneshyrna í baksýn.
  • Hrafn -og systkinin Guðbjörg og Guðmundur.22-08-08.
  • Fjarskiptastöð Símans við Reykjaneshyrnu.
  • Helga veislustjóri mundar myndavélina.
Vefumsjón