Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 27. júlí 2006 Prenta

Hestarnir frá Munaðstúngu fundnir.

Hestarnir sem týndust.
Hestarnir sem týndust.
Hestarnir sem týndust frá Munaðstúngu 30 júní síðastliðin eru fundnir.
Hestarnir fundust í brúnunum fyrir ofan Kleifa í Gilsfirði.
Auglíst var eftir hestunum hér á heimasíðunni fyrir nokkru.
Heimilisfólkið í Munaðstúngu vill þakka öllum sem hafa litið vel eftir hvort ókunnígir hestar væru á sínum jörðum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Jón Guðbjörn og Guðrún smelltu af samtímis.Og þetta varð útkoma Jóns G.
  • Hafís í Trékyllisvík og séð til Norðurfjarðar.
  • Samúel I Þórisson tengdasonur Maddýar heldur ræðu.
  • Baðkar komið á sinn stað.01-05-2009.
Vefumsjón