Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 22. júlí 2004
Prenta
Heyskap líkur hjá bændum í Árneshreppi í dag.
Heyskap er að ljúkja hjá bændum hér í hreppnum það er fyrri slætti,enn tveir þrýr bændur slá svo há um miðjan ágúst.Sláttur hófst um fyrstu helgi í júlí og fengu bændur hið mesta þurrviðri við heyskapinn til margra ára enn grassprettan eftir því minna hey enn gott.Allir bændur heyja í rúllur nema einn það er á Krossnesi sem setja mest í vothey og þar er aðeins eftir enn að setja í tóftir og biðið eftir að sígi í þeim.Miklar fyrningar voru eftir hjá flestum bændum síðan í fyrra svo minna heymagn í sumar skiptir litlu máli.