Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 3. júlí 2018 Prenta

Heyskapur byrjaður.

Verið að slá og snúa heyji á Melum.
Verið að slá og snúa heyji á Melum.

Björn bóndi Torfason á Melum í Árneshreppi er byrjaður í heyskap smávegis. Aðrir bændur fara nú að byrja fljótlega uppúr þessu ef veður leifir. All sæmilega er orðið sprottið, en nokkuð misjafnt samt eftir túnum. Talsverð vætutíð er búin að vera, og finnst bændum að það mætti nú fara að skrúfa fyrir kranann þarna uppi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Sveindís Guðfinnsdóttir Flugvallarvörður.
  • Hilmar Hjartarson tók á móti gestum með harmonikkuleik.
  • Storð í Trékyllisvík-06-07-2004.
  • Frændurnir Gunnar Njálsson og Valgeir Eyjólfsson.
  • Árnesstapar-Reyjkjaneshyrna í bakýn. 20-01-2017.
Vefumsjón