Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 11. júlí 2007 Prenta

Heyskapur hafin í Árneshreppi.

Heyskapur á Melum 11-07-2007.
Heyskapur á Melum 11-07-2007.
1 af 2
Heyskapur er nú að hefjast almennt hjá bændum í Árneshreppi.
Reindar voru þrír bændur byrjaðir aðeins fyrr.
Það lítur sæmilega út með sprettu,enn tún á sendinni jörð eru illa sprottin er það talið af völdum mikilla þurrka í júní mánuði,enn þokuloft og rakt hefur verið það sem af er júlí.
Heyskapur hefst nú í ár heldur fyrr enn í fyrrasumar enda var byrjað seint í fyrra um og eftir miðjan júlí.

Athugasemdir

Atburðir

« 2026 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Daníél Sigurðsson-Elsa Gísladóttir og Snati.12-06-2008.
  • Frá brunanum.
  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 23-09-2001.
Vefumsjón