Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 11. ágúst 2005 Prenta

Heyskapur hefur gengið ílla í sumar.

Frá heyskap.
Frá heyskap.
Um og eftir verslunarhelgi hefur verið bleytutíð súld og þokuruddi þannig að varla þornar á jörð og líka hægviðri þannig að eingin þurkur hefur verið enn bændur þurfa einn góðan þurkdag helst áður enn rúllað er.Þann 5 ágúst fóru bændur að slá aftur og rökuðu saman í múga og sett í rúllur núna undanfarna daga þótt súld sé.
Einn bóndi slær á tveim eyðibýlum til að fá nógan heyskap fyrir sitt fé enn hann átti eingar fyrningar í vor það er Gunnar bóndi í Bæ í Trékyllisvík.
Nokkrir bændur eru alveg búnir og eða eru að klára heyskap.Yfirleitt eru bændur óánnægðir beð heyfeng.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Fjarskiptastöð Símans við Reykjaneshyrnu.
  • Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason.
  • Elísa Ösp Valgeirsdóttir skólastjóri frá 2010 til 2016.
  • Hafís og uppskipunarbátur á leið í land.
  • Séð til Drangaskarða 15-03-2005.
Vefumsjón