Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 19. júlí 2006 Prenta

Heyskapur í þoku.

Heyjað í þoku.
Heyjað í þoku.
1 af 2
Loks var hægt að raka saman og rúlla og plasta það sem sleygið var á laugardag og sunnudag hjá Sigursteini Sveinbjörnssyni í litlu-Ávík í dag og kvöld,enn þurrt var í dag.
Þótt spáð hafi verið þurrki þessa viku var súld sérstaklega á mánudagskvöld og þokuloft það sem af er vikunni enn hæglætisveður og gott að öðru leyti.
Ekki hefur vefstjóri heirt neinn bónda seygja að þurfi að fækka veðurfræðingum,eins og kom fram á www.strandir.is eftir bónda í Hrútafirðinum,heldur að fjölga í þeyrri stétt á Veðurstofunni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Kaupfélagið í Norðurfirði:07-02-2009.
  • Allir í kaffi í Bæ hjá Guðbjörgu systur Munda.
  • Snjóblástur á Gjögurflugvelli 10-03-2008.
  • Krisján Guðmundsson komin með gröfuna til að grafa fyrir Orkubúið inntak.12-11-08.
  • Bryggjan á Gjögri.
  • Gjögur-05-07-2004.
Vefumsjón