Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 26. júlí 2008
Prenta
Hitinn í 20,0 stig í dag.
Á veðurstöðinni í Litlu-Ávík fór hitinn í nákvæmlega 20,0 gráður um miðjan dagin.
Í morgun var fyrst NNA 2 til 3 m/s enn um miðjan dagin gerði SSA 6 til 8 metra og léttskýjuðu veðri þá rauk hitinn upp.
Kl 06.00 var komin NA 3 m/s aftur og skýjað og hiti 13,0 stig.
20,0 stiga hiti er mesti hiti sem komið hefur í sumar.
Það er spurning hvort þetta verði mesti hiti sumarssins?