Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 5. janúar 2005 Prenta

Hjólaskófla útaf við snjómokstur.

Hjólaskóflan í Hvalvík.
Hjólaskóflan í Hvalvík.
1 af 2
Í dag lennti ökumaður hjólaskóflu sem var að hreinsa snjó út af veginum í Hvalvík sem er rétt norðan við Árnesstapana útaf og aðeins eitt hjól var upp á veginum enn hin í snjóruðningnum fyrir utan veg sem hélt vélinni.Mjög svellað er undir snjónum á veginum.
Ekki tókst að draga vélina upp á veg aftur með stórum traktorum.Síðan var gripið til þess ráðs að setja dráttarvíra og kaðla í stóra traktora og slaka hjólaskóflunni niðrí fjöru þótt snarbratt væri og dráttarvélarnar héldu í og síðan tönnin á hjólaskóflunni síðan var vélinni keyrt eftir fjörinni og keirð upp á veg við Árnesstapana.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Bryggjan á Gjögri.
  • Vignir Maríasson frá Felli.
  • Jóhann Björn-Sólveig (Bía) og Ragna.
  • Unnið í þaki 24-11-08.
  • Kristmundur færir Guðmundi söfnunarfé frá Félagi Árneshreppsbúa.01-10-08.
Vefumsjón