Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 19. janúar 2010 Prenta

Hótel Djúpavík 25 ára.

Hótel Djúpavík.
Hótel Djúpavík.
Það hefur verið mikil þróun og uppbygging í ferðaþjónustu á Ströndum síðustu árin. Langt er þó síðan þjónusta við ferðafólk fór að skipta verulegu máli í atvinnulífi Strandamanna, en meðal þeirra sem hafa staðið vaktina hvað lengst eru hjónin Eva Sigurbjörnsdóttir og Ásbjörn Þorgilsson sem reka Hótel Djúpavík. Hótelið á 25 ára afmæli í ár og verður mikið um að vera af því tilefni í sumar. Vefurinn strandir.is tók nýverið viðtal við Evu Sigurbjörnsdóttir, hótelstýru á Hótel Djúpavík, sem var bjartsýn á framtíð ferðaþjónustunnar.
Viðtal vefsíðunnar Stranda má sjá hér í heild sinni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Frá Gjögri sést til Grænhóls-Víganes og Kjörvogs.
  • Jón Guðbjörn Guðjónsson 60. ára
  • Jón G Guðjónsson situr á jaka útá Hjallskerum. Mynd RAX.
  • Jakar útaf Litlu-Ávík togari á leið vestur.
Vefumsjón