Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 13. nóvember 2007 Prenta

Hrafn gefur bók á heimilin.

Bókin Þar sem vegurinn endar.
Bókin Þar sem vegurinn endar.
1 af 2
Hrafn Jökulsson hefur gefið eintak af sinni nýju bók Þar sem vegurinn endar,á hvert heimili í Árneshreppi.
Sagan í bókinni gerist að mestu í Árneshreppi mest í Stóru-Ávík þar sem Hrafn var ungur drengur í sveit í nokkur sumur,Hrafn fer í sögunni langt aftur í aldir og tengir það skemmtilega saman stöðum eða mönnum í sveitinni.
Skuggi forlag gefur bókina út.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Mundi í gatinu.
  • Agnes ÍS kominn með allann flotann í tog og siglir fyrir Nestangann.
  • Húsið kom í gámum.14-10-08.
  • Og Hilmar á fullu,,,
  • Jánið að mestu komið á að SA verðu,03-12-2008.
Vefumsjón