Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 13. nóvember 2007
Prenta
Hrafn gefur bók á heimilin.
Hrafn Jökulsson hefur gefið eintak af sinni nýju bók Þar sem vegurinn endar,á hvert heimili í Árneshreppi.
Sagan í bókinni gerist að mestu í Árneshreppi mest í Stóru-Ávík þar sem Hrafn var ungur drengur í sveit í nokkur sumur,Hrafn fer í sögunni langt aftur í aldir og tengir það skemmtilega saman stöðum eða mönnum í sveitinni.
Skuggi forlag gefur bókina út.
Sagan í bókinni gerist að mestu í Árneshreppi mest í Stóru-Ávík þar sem Hrafn var ungur drengur í sveit í nokkur sumur,Hrafn fer í sögunni langt aftur í aldir og tengir það skemmtilega saman stöðum eða mönnum í sveitinni.
Skuggi forlag gefur bókina út.