Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 19. nóvember 2008 Prenta

Húsinu lokað á Finnbogastöðum.

Forstofuhurðin komin upp.
Forstofuhurðin komin upp.

Síðast var sagt hér á fréttasíðunni frá uppbyggingunni á Finnbogastöðum þann 13 nóvember.

Þá voru smiðir að fara í helgarfrí,en nú er allt á fullu aftur,unnið er úti ef veður leifir annars inni vegna mislyndra veðra.

Nú er nýr ljósastaur komin á sinn stað,enn Orkubúsmenn settu hann upp þann 13 nóv.

Á mánudag voru settar útihurðir og fleyra,í gær var hægt að klára að setja tjörupappann á þakið.

Og í dag er verið að ganga frá hurðum og kannski byrjað að setja stóru bílskúrsdyrnar upp,þannig að húsið verður lokað í dag.

Snjóél eru í dag eftir hádegi.

Nokkrar myndir í viðbót eru nú komnar inná Finnbogastaðir-bruninn og uppbygging.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Húsið fellt 19-06-2008.
  • Norðvesturhlið komin.28-10-08.
  • Trékyllisvík 10-03-2008.
  • Samúel tekur lagið við undirleik Hilmars.
  • Reykjaneshyrna 10-03-2008.
Vefumsjón