Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 10. apríl 2015 Prenta

Hvassviðri eða stormur á morgun.

Vindaspáin á hádegi á morgun,norðan 18 til 23 m/s.
Vindaspáin á hádegi á morgun,norðan 18 til 23 m/s.

Veðurspáin fyrir Strandir og Norðurland vestra er svohljóðandi frá Veðurstofu Íslands: Vaxandi norðaustanátt, 10-15 m/s og dálítil él í kvöld, en Norðan 18-23 og talsverð snjókoma á morgun. Hægara og úrkomuminna V- til annað kvöld. Frostlaust um tíma í dag, annars frost 0 til 5 stig. Veðurspáin á Litlahjalla hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Kaupfélagshúsin og Íbúðir á Norðurfirði-06-07-2004.
  • Kristmundur og Kristján horfa glaðbeittir í myndavélina.12-12-2008.
  • Síldarverksmiðjan Eyri í Ingólfsfirði.Mynd Jóhann.
  • Gamla bryggjan á Norðurfirði og ís.
  • Jón Guðbjörn ætlar að fara að mæla sjávarhita. Mynd Kristín Bogadóttir.30-10-2015.
  • Súlan langa reyndist vera 18,5 metra löng.
Vefumsjón