Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 22. mars 2006 Prenta

Hvassviðri og Snjókoma á Ströndum.

Mikill sjór við ströndina.
Mikill sjór við ströndina.
Nú kl 2100 var Norðan hvassviðri 20 til 21 m/s og snjókoma með litlu sem engu skyggni frostið er -3,7 stig.Mikill sjór er orðin.
Það byrjaði að frysta þann 19 með Norðaustan kalda og éljum mesta frost var síðastliðna nótt 8 stig.Það dróg mikið úr frosti í dag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • SA hlið komin klæðning.12-11-08.
  • Borgarísjaki austan við Selsker 16-09-2001.
  • Borgarísjaki V við Reykjaneshyrnu 26-08-2018.
  • Húsið fellt.
Vefumsjón