Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 14. janúar 2017 Prenta

Hvassviðri og hlýnar í bili.

Merki Veðurstofu Íslands.
Merki Veðurstofu Íslands.

Veður fer hlýnandi í dag og gerir einhvern blota í nótt og á morgun með hvassviðri og hætt er við að verði talsverð hálka á vegum hér í Árneshreppi sem og annarsstaðar. Annars er veðurspáin frá Veðurstofu Íslands svona fyrir Strandir og Norðurland vestra:

Sunnan 5-10 og þurrt að kalla, en heldur hvassara og dálítil snjókoma síðdegis. Úrkomulítið í nótt. Vaxandi sunnanátt á morgun og rigning með köflum og hlýnar, 15-23 síðdegis og hiti 5 til 10 stig. Vestlægari og él seint annað kvöld og kólnar. Á mánudag suðvestan 13 til 20.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Frá Gjögurflugvelli 27-01-2012.
  • Sveindís Guðfinnsdóttir Flugvallarvörður.
  • Björn og Helga starta upp fjöldasöng.
  • Oddviti Árneshrepps Oddný Þórðardóttir heldur ræðu til afmælisbarnsins Jóns G.G. og gesta.
  • Súlan sem er 18,5 m löng komin á flot.
  • Kristján Albertsson bóndi Melum II.
Vefumsjón