Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 25. desember 2005 Prenta

Hvassviðri og mikill hiti.Og rauð jól.

Gleðilega hátíð.
Mikið Suðaustan hvassviðri gekk yfir Strandir í morgusárið og framyfir hádegið.
Á hádegi í Litlu-Ávík var meðalvindhraði 23m/s og kviður um 40 m/s.
Hiti kl 09 í morgun var 10,9 stig og kl 1200 10,1 stig,enn hitin fór hæðst í 11,4 stig.
Kl 1800 var farið að kólna hiti þá 5,0 stig.
Alauð jörð var á lálendi kl 0900 í morgun þannig að rauð jól eru hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2026 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Súlan sem er 18,5 m löng komin á flot.
  • Smábátahöfnin á Norðurfirði.10-09-2010.
  • Munaðarnes-Drangaskörð í baksýn-2003.
  • Úr eldhúsi fólkið sem ber fram mat og þjónar til borðs.
  • Veggir feldir.
Vefumsjón