Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 4. janúar 2013 Prenta

Hver verður Strandamaður ársins 2012?

Eva Sigurbjörnsdóttir í Djúpavík var valin Strandamaður ársins 2011.
Eva Sigurbjörnsdóttir í Djúpavík var valin Strandamaður ársins 2011.
Enn á ný stendur vefurinn strandir.is fyrir þeim skemmtilega samkvæmisleik að velja Strandamann ársins. Nú verður Strandamaður ársins valinn í 9. skipti, en kosning meðal lesenda vefjarins hefur verið árviss uppákoma. Um síðustu áramót var Eva Sigurbjörnsdóttir í Djúpavík valin Strandamaður ársins 2011 og upphefð hennar varð svo enn meiri nú á nýársdag, þegar hún fékk hina íslensku fálkaorðu afhenta á Bessastöðum fyrir vel unnin störf í þágu ferðaþjónustunnar. Í fyrri umferð geta menn valið um mann ársins á Strandir.is, og rennur frestur til þess út þriðjudaginn 8. janúar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Ís í Trékyllisvík 15-03-2005.
  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
  • Skip á Norðurfirði.
  • Unnið í minni sperrum og rétt af.06-11-08.
  • Skip á Norðurfirði.
Vefumsjón