Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 14. júní 2010
Prenta
Hvítabirnir gætu slæðst með ísnum.
Ingibjörg Jónsdóttir hjá Jarðvísindastofnun Háskóa Íslands segir að það megi hafa áhyggjur af þegar ísinn er komin þetta austarlega að ísbirnir gætu slæðst með og synt í land hvar sem er.
Svipaðar aðstæður séu nú og þegar birnirnir komu 2010 og 2008; ístunga komin austarlega sem hefur slitnað frá meginísnum. Þetta hefur auðvitað gerst ótal sinnum án þess að nokkur hvítabjörn hafi komið, en maður þarf samt að hafa þetta á bak við eyrað þótt það sé mjög ólíklegt að birnir komi á land,segir Ingibjörg Jónsdóttir dósent í landfræði hjá JH-HÍ.
Svipaðar aðstæður séu nú og þegar birnirnir komu 2010 og 2008; ístunga komin austarlega sem hefur slitnað frá meginísnum. Þetta hefur auðvitað gerst ótal sinnum án þess að nokkur hvítabjörn hafi komið, en maður þarf samt að hafa þetta á bak við eyrað þótt það sé mjög ólíklegt að birnir komi á land,segir Ingibjörg Jónsdóttir dósent í landfræði hjá JH-HÍ.