Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 9. febrúar 2005
Prenta
Innflúensa herjar á Árneshreppsbúa.
Flensa er búin að vera hér í hreppnum í nokkra daga og leggst misjafnlega á fólk,á sumum bæjum liggja allir og sumsstaðar hafa nágrannar gert verkin í útihúsum sum heimili hafa sloppið alveg ennþá hversu lengi sem það verður nú.