Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 3. september 2004
Prenta
Ísjakar horfnir héðan að sjá.
Fór í um það bil 100 m hæð að athuga með ís enn ekkert að sjá í sjónauka né berum augum skyggni var ágætt um kl 1330.
Þessi rest af jökum sem hafa sést héðan virðast bráðnaðir eða horfnir,sá síðast í gær smá brot þegar byrti aðeins upp.Enn einhver jakabrot eru innar á flóanum ennþá.
Þessi rest af jökum sem hafa sést héðan virðast bráðnaðir eða horfnir,sá síðast í gær smá brot þegar byrti aðeins upp.Enn einhver jakabrot eru innar á flóanum ennþá.