Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 9. desember 2007
Prenta
Jólasería.
Þá er búið að setja jólaseríu á svonefndan Möggustaur við veðurathugunarhúsið í Litlu-Ávík eins og venjulega í desember.
Fólk í hreppnum var byrjað strax um mánaðarmót að setja jólaseríur og önnur jólaljós,enn alltaf er byrjað að setja aðventuljós í glugga fysta sunnudag í aðventu.
Dálítill snjór féll af himni ofan í nótt og fram á morgun í éljum í hægri austanátt.
Fólk í hreppnum var byrjað strax um mánaðarmót að setja jólaseríur og önnur jólaljós,enn alltaf er byrjað að setja aðventuljós í glugga fysta sunnudag í aðventu.
Dálítill snjór féll af himni ofan í nótt og fram á morgun í éljum í hægri austanátt.