Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 10. desember 2005 Prenta

Jón skreytir alltaf Möggustaur.

Jólasería á Möggustaur við Litla-Hjalla.
Jólasería á Möggustaur við Litla-Hjalla.
Jón G Guðjónsson veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík setur alltaf ljósaseríu á Möggustaur.
Hann er kallaður Möggustaur því konan hans sem lést fyrir nokkrum árum fann hann í fjörinni um 1990,þetta er svoldið sérstakur hniðjustaur með auga í endanum sem er hluti rótarinnar enn rótarendinn snýr upp,spítan var stitt um einn og hálfan meter þar sem hún var mjóst.Staurinn er á milli 9 til 10 metra hár.
Það væri gott ef Árneshreppsbúar myndu láta vita í sima 4514029 eða wwwjonvedur@simnet.is um sérstakar útiljósaskreytingar og undirritaður fengi að taka myndir og setja á heimasíðuna.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Lítill ísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu.17-01-2010.
  • Borgarísjaki ca 20 km frá landi 14-09-2001.
  • Bílskúrshurð inni.03-12-2008.
  • Hilmar Hjartarson tók á móti gestum með harmonikkuleik.
  • Seð yfir Trékyllisvík Litla-Ávík næst.
Vefumsjón