Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 15. ágúst 2013 Prenta

Kaffi Norðurfjörður lokar.

Sveinn Sveinsson og Margrét S Nielsen kveðja með bros á vör.
Sveinn Sveinsson og Margrét S Nielsen kveðja með bros á vör.
1 af 2

Kaffi Norðurfjörður hefur nú lokað þetta árið eftir sumarið. „Sveinn Sveinsson og Margrét S Nielsen vertar segjast vera ánægð með aðsóknina í sumar en nú viku og hálfum mánuði eftir verslunarmannahelgi sé öll traffík búin að mestu.“ Sveinn og Magga segjast loka með bros á vör og þakka góðar viðtökur í sumar,og hlakka til að opna aftur næstkomandi vor þá ekki síður með bros á vör.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Séð til Gjögurs af Reykjaneshyrnu.Reykjanesrimar.
  • Úr eldhúsi fólkið sem ber fram mat og þjónar til borðs.
  • Komið í land með dráttartaug og kaðla.
  • Gunnsteinn og Hilmar.
  • Ragna-Badda og Bía.
Vefumsjón