Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 5. desember 2006 Prenta

Kaffisamsæti til heiðurs Gunnsteini Gíslasyni.

Björn afhendir gjöfina.
Björn afhendir gjöfina.
1 af 2
Kaffisamsæti var haldið í gærkvöld í félalagsheimilinu í Árnesi,til heiðurs Gunnsteini Gíslasyni fyrrum oddvita Árneshrepps.
Enn eins og kunnugt er gaf hann ekki kost á sér í hreppsnefnd í síðustu sveitarstjórnarkosningum og lét af störfum sem oddviti í vor.
Gunnsteinn var oddviti Árneshrepps samfellt í 35 ár enn í sveitarstjórn í 48 ár.
Hreppsbúar færðu Gunnsteini að gjöf útskorin skjöld með áletraðri silfurlitaðri plötu með þakkarorðum.
Það hittist svo skemmtilega á að Gunnsteinn átti afmæli í gær og varð hann 74 ára.
Handverksmaðurinn Valgeir Benediktsson í Árnesi 2 hannaði og skar út skjöldin.
Björn Torfason fyrrum sveitarstjórnarmaður afhennti Gunnsteini skjöldin að gjöf fyrir hönd hreppsbúa.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Saumaklúbbur á Bergistanga 15-01-2011.
  • Litla-Ávík 10-03-2008.
  • Ágústa og Þórólfur í Sparisjóðnum.
  • Fyrsta hollið komið út á sjó.
Vefumsjón