Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 16. júní 2017 Prenta

Kalt á norðurströndum.

Hitinn aðeins komist í 8,9 stig.
Hitinn aðeins komist í 8,9 stig.

Mjög kalt hefur verið í Árneshreppi sem af er mánuði, hiti aðeins komist mest í 8,9 stig þann tíunda á veðurstöðinni í Litlu-Ávík. Enn hiti oftast verið á milli þrjú til sex stig. Nú er komin miður júní og ekki lítur út að neitt muni hlína að ráði, en eftir sautjánda júní hefur oft hlýnað, hvort það verði núna veit enginn enn. Eilífar norðlægar vindáttir hafa ríkt sem af er mánuði, oftast þokuloft og æði oft súld, en ekki hægt að tala um mikla úrkomu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Brot úr jaka í fjörinni.18-12-2010.
  • Grásteinn(Grænlandssteinn) í landi Stóru-Ávíkur 05-02-2005.
  • Saumaklúbbur á Bergistanga 15-01-2011.
  • Húsið fellt.
  • Rotþró var sett niður á laugardaginn 08-11-08.Þá snjólaust.Mynd tekin 11-11-08.
  • Saumaklúbbur á Melum I. 31-01-2014.
Vefumsjón