Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 10. nóvember 2004 Prenta

Karlshöfn á Gjögri.

Unnið í Karlshöfn.21-10-2004.
Unnið í Karlshöfn.21-10-2004.
1 af 2
Fyrir stuttu hefur Hilmar Thorarensen frá Gjögri verið með verktaka við að endurbæta vörina fyrir neðan sumarhús þeirra systkina á Gjögri.
Það var um myðja síðustu öld sem faðir Hilmars Karl F Thorarensen byrjaði að endurbæta lendingu í stórgrýtisurð innan við svonefnda Broddanesbúðakletta með því að fleyta steinum með tunnum sem grjótið var bundið í á fjöru og flaut svo upp á flóði og síðan dregið út á fjörð með bát.Enn nú voru notuð stórvirkari tæki og komin allmyndarlegur varnargarður og búið að dýpka talsvert og komin lítil höfn.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Íshrafl í Trékyllisvík 13-03-2005.
  • Byrjað að klæða þakið 11-11-08.
  • Það stærsta og besta af viðnum verður tekinn.
Vefumsjón