Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 10. nóvember 2004
Prenta
Karlshöfn á Gjögri.
Fyrir stuttu hefur Hilmar Thorarensen frá Gjögri verið með verktaka við að endurbæta vörina fyrir neðan sumarhús þeirra systkina á Gjögri.
Það var um myðja síðustu öld sem faðir Hilmars Karl F Thorarensen byrjaði að endurbæta lendingu í stórgrýtisurð innan við svonefnda Broddanesbúðakletta með því að fleyta steinum með tunnum sem grjótið var bundið í á fjöru og flaut svo upp á flóði og síðan dregið út á fjörð með bát.Enn nú voru notuð stórvirkari tæki og komin allmyndarlegur varnargarður og búið að dýpka talsvert og komin lítil höfn.
Það var um myðja síðustu öld sem faðir Hilmars Karl F Thorarensen byrjaði að endurbæta lendingu í stórgrýtisurð innan við svonefnda Broddanesbúðakletta með því að fleyta steinum með tunnum sem grjótið var bundið í á fjöru og flaut svo upp á flóði og síðan dregið út á fjörð með bát.Enn nú voru notuð stórvirkari tæki og komin allmyndarlegur varnargarður og búið að dýpka talsvert og komin lítil höfn.