Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 29. október 2008 Prenta

Karlshöfn fór ílla í sjóganginum.

Karlshöfn.
Karlshöfn.
1 af 2
Einkahöfn Hilmars F Thorarensen á Gjögri fór ílla í sjóganginum um síðustu helgi.

Grjótgarðurinn fremst fór niðrí innsiglinguna,en garðurinn nær landi hefur nokkurnvegin haldið sig.

Hilmar lét hlaða varnargarð fyrir nokkrum árum og kláraði að laga einkahöfnina sem faðir hans heitin var byrjaður á meðan hann var á Gjögri og eftir að þaug fluttu austur á Eskifjörð.

Áður hefur það skeð að varnargarðurinn hafi farið mjög ílla í sjógangi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Gunnsteinn Gíslason og Reimar Vilmundarson skálar fyrir afmælisbarninu og gestum.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 31 janúar 2015.
  • Krossnessundlaug-31-08-2002.
  • Hús Kristmundar á Gjögri-05-07-2004.
Vefumsjón